
Forrit
Í hugbúnaði símans kunna að vera nokkrir leikir og Java™-forrit sem eru sérstaklega
hönnuð fyrir Nokia-símann.
Veldu
Valmynd
>
Forrit
.
Leikur eða forrit opnað
Veldu
Leikir
eða
Safn
. Flettu að leik eða forriti og veldu
Opna
.
Birta upplýsingar um hversu mikið minni er laust til að setja upp leiki og forrit.
Veldu
Valkost.
>
Staða minnis
.
24 Forrit

Leik eða forriti hlaðið niður
Veldu
Valkost.
>
Hlaða niður
>
Hl. niður leikjum
eða
Hl. niður forritum
.
Síminn styður J2ME™ Java-forrit. Gakktu úr skugga um að forritið sé samhæft símanum
áður en því er hlaðið niður.
Mikilvægt: Aðeins skal setja upp og nota forrit og annan hugbúnað frá traustum
aðilum, t.d. forrit með Symbian Signed eða forrit sem hafa verið prófuð með Java
Verified™.
Hægt er að vista sótt forrit í Gallerí í stað Forrit.