
Músíkspilari
Síminn þinn inniheldur músíkspilara til að hlusta á lög eða aðrar MP3 eða AAC hljóðskrár.
Viðvörun:
Stöðug áraun af háum hljóðstyrk getur skaðað heyrn. Hlusta skal á tónlist á hóflegum
hljóðstyrk og ekki halda tækinu nærri eyranu þegar kveikt er á hátölurunum.
Miðlar 23

Veldu
Valmynd
>
Miðlar
>
Tónl.spilari
.
Spilun stöðvuð eða sett í bið
Ýttu á skruntakkann.
Farið aftur í byrjun lagsins sem er í spilun
Flettu til vinstri.
Farið í lagið á undan
Flettu tvisvar til vinstri.
Farið í næsta lag
Flettu til hægri.
Spólað til baka í lagi í spilun
Haltu skruntakkanum inni til vinstri.
Spólað áfram í lagi í spilun
Haltu skruntakkanum inni til hægri.
Stilling hljóðstyrks
Notaðu hljóðstyrkstakana.
Kveiktu eða slökktu á hljóði tónlistarspilarans
Ýttu á #.
Hafðu kveikt á tónlistarspilaranum í bakgrunni.
Ýttu á hætta-takkann.
Loka tónlistarspilaranum
Haltu inni endatakkanum.