
Tölvupóstur
Hægt er að opna POP3 og IMAP4 tölvupósthólf í tækinu til að lesa, skrifa og senda
tölvupóst. Þetta tölvupóstforrit er ólíkt SMS-tölvupóstinum.
Áður en hægt er að nota tölvupóstinn þurfa réttar stillingar að vera til staðar.
Tölvupóstþjónustuveitan gefur upplýsingar um tölvupóstsreikninga og stillingar á
tölvupósthólfi. Hægt er að fá stillingar tölvupóstsins sem stillingaboð.