Texta- eða margmiðlunarskilaboð búin til
1 Veldu
Valmynd
>
Skilaboð
>
Búa til skilaboð
>
Skilaboð
.
2 Til að bæta við viðtakendum flettirðu að reitnum
Til:
og slærð inn númer viðtakanda
eða tölvupóstfang, eða velur
Bæta við
viðtakendur úr valkostum. Veldu
Valkost.
til að bæta við viðtakendum og efni og til að stilla sendingarvalkosti.
3 Flettu að reitnum
Texti:
og sláðu inn texta skilaboða.
Skilaboð 13
4 Til að tengja efni við skilaboð flettirðu að viðhengisslánni neðst á skjánum og velur
rétta efnið.
5 Ýttu á
Senda
til að senda skilaboðin.
Skilaboðategundin kemur fram efst á skjánum og breytist sjálfkrafa eftir efni skilaboða.
Þjónustuveitur hafa mismunandi gjöld eftir tegund skilaboða. Fáðu nánari upplýsingar
hjá þjónustuveitu.