Nokia 2720 fold - Dagbók og verkefni

background image

Dagbók og verkefni

Veldu

Valmynd

>

Skipuleggjari

>

Dagbók

. Núverandi dagur er með ramma. Ef færslur

eru við daginn er hann feitletraður.
Bætt við dagbókaratriði

Flettu að dagsetningunni og veldu

Valkost.

>

Skrifa minnismiða

.

Skipuleggjari 25

background image

Upplýsingar um minnismiða skoðaðar

Flettu að atriðinu og veldu

Skoða

.

Öllum atriðum eytt úr dagbók

Veldu

Valkost.

>

Eyða atriðum

>

Öllum atriðum

.

Skoða verkefnalistann

Veldu

Valmynd

>

Skipuleggjari

>

Verkefnalisti

.

Verkefnalistinn birtist og er flokkaður eftir forgangi. Til að bæta við, eyða eða senda

verkefni, merkja það sem lokið eða flokka verkefni eftir skilafresti velurðu

Valkost.

.