
Aðgerðir hljóðstyrkstakka þegar síminn er lokaður
Kveikt á ytri skjánum
Ýttu á hljóðstyrkstakka
Stilling hljóðstyrks
Notaðu hljóðstyrkstakkana þegar kveikt er á ytri skjánum.
Slökkt á innhringingartóni
Ýttu á hljóðstyrkstakka
Hafna mótteknu símtali
Haltu hljóðstyrkstakka inni