
Biðstaða
Síminn er í biðstöðu þegar hann er tilbúinn til notkunar en engir stafir eða tölur hafa
verið slegnar inn.
Tækið tekið í notkun
7

1 Sendistyrkur símkerfis
2 Hleðsla rafhlöðunnar
3 Heiti farsímakerfis eða skjátákn símafyrirtækis
4 Virkni valtakka
Vinstri valtakkinn,
Flýtival
, gerir þér kleift að nota aðgerðir á flýtivísanalistanum. Þegar
listinn er skoðaður geturðu valið
Valkost.
>
Valmöguleikar
til að skoða atriðin eða
Valkost.
>
Skipuleggja
til að raða þeim.