
Textastillingar
Hægt er að slá inn texta (t.d. þegar textaskilaboð eru skrifuð) á hefðbundinn hátt eða
með flýtiritun.
Símtöl 11

Þegar texti er sleginn inn er hægt að halda inni
Valkost.
til að skipta á milli venjulegs
textainnsláttar, táknaður með , og flýtiritunar, táknuð með
. Síminn styður ekki
flýtiritun á öllum tungumálum.
Það hvort stillt er á lágstafi eða hástafi er táknað með
, eða
.
Skipt er á milli há- og lágstafa með #. Skipt er úr bókstöfum yfir í tölustafi, táknað með
, með því að halda inni # og velja
Talnahamur
. Skipt er úr bókstöfum yfir í tölustafi
með því að halda takkanum # inni.
Veldu
Valkost.
>
Tungumál texta
til að velja ritunartungumálið.